Applicon býður viðskiptavinum sínum upp á rekstrar- og hýsingarþjónustu

Ráðgjafar og tæknifólk okkar sér alfarið um rekstur, uppfærslur og vöktun á lausnum Applicon. Áratuga reynsla þeirra og þekking tryggir hámarksuppitíma og lágmarkar uppfærslukostnað, alla daga ársins.

Rekstrarþjónusta

Applicon býður viðskiptavinum sínum rekstrarþjónustu fyrir SAP og Vigor lausnir. Markmið rekstrarþjónustu er að tryggja uppitíma og rekstraröryggi viðskiptavina okkar.

Hýsingarþjónusta

Applicon býður upp á hýsingarþjónustu í nánu samstarfi við móðurfélagið, Nýherja, sem hefur yfir að ráða einum fullkomnasta hýsingarsal landsins.

Hafðu samband

Smelltu á okkur tölvupósti og við höfum samband.

Sending

Log in with your credentials

Forgot your details?