Applicon leggur mikla áherslu á miðlun þekkingar

Applicon kappkostar að bjóða viðskiptavinum sínum reglulega upp á námskeið, ráðstefnur og kynningarfundi. Við leggjum mikla áherslu á að kynna okkur allar þær nýjungar og lausnir sem eru í boði hverju sinni og færa svo þá þekkingu áfram til viðskiptavina okkar.

Viðburðir

Námskeið í Kjarna – Haustönn 2017

Launaáætlun í Kjarna

Dagur: Þriðjudagur 5. september kl. 13-16

Leiðbeinandi: Jóna Birna Kristmundsdóttir

Staður: Promennt, Skeifunni 11b

Fyrir hverja: Launafulltrúa og þá sem koma að áætlunargerð launa

Verð: 25.000 kr.

Lýsing: Á námskeiðinu verður farið yfir eftirfarandi:

 • Undirbúning og stillingar fyrir launaáætlun
 • Stofna áætlun
 • Reikna áætlun
 • Skrá og skoða laun í áætlun

 

Mannauður I

Dagur: Miðvikudagur 20.september kl. 9:00-11:30

Leiðbeinandi: Árdís Björnsdóttir

Staður: Promennt, Skeifunni 11b

Fyrir hverja: Fyrir notendur sem eru að stíga sín fyrstu skref í Kjarna, bæði mannauðs- og launafulltrúa

Verð: 25.000 kr.

Lýsing: Á námskeiðinu verður farið yfir eftirfarandi:

 • Grunnmannauð
 • Skipuritið
 • Ferilinn að stofna starfsmann, flýtiráðningu og endurráðningu
 • Grunnmannauðs og launaspjöld starfsmanns

 

Skráning á námskeið verður auglýst síðar

Grunnlaun I

Dagur: Miðvikudagur 18.október kl. 9:00 – 12:00

Leiðbeinandi: Þorgerður Guðný Guðmundsdóttir

Staður: Promennt, Skeifunni 11b

Fyrir hverja: Fyrir launafulltrúa sem eru að stíga sín fyrstu skref í Kjarna.

Verð: 25.000 kr.

Lýsing: Á námskeiðinu verður farið yfir eftirfarandi:

 • Stofngögn launa, nemendur stofna og stilla sjálfir
 • Starfsmannaspjöld sem tengjast launavinnslu
 • „Skrá“ í launahring
  • Farið yfir tækjaslár og aðgengi að upplýsingum úr launaskráningu
  • Prófuð virkni stofngagna launa í  launaskráningu
 • Listar og eftirvinnsla launa
  • Farið yfir mismun á „Skoða“ og „Skila“ í launahring
  • Valskjár launagagna útskýrður
  • Gátlisti afstemminga og eftirvinnslu launa

 

Skráning á námskeið verður auglýst síðar

Mannauður II

Dagur: Miðvikudagur 8.nóvember kl. 9:00-12:00

Leiðbeinandi: Halla Árnadóttir

Staður: Promennt, Skeifunni 11b

Fyrir hverja: Fyrir alla notendur í Kjarna sem hafa þekkingu á grunnmannauðshluta Kjarna og vilja bæta við sig frekari þekkingu á mannauðshlutanum

Verð: 25.000 kr.

Lýsing: Á námskeiðinu verður farið yfir eftirfarandi:

 • Stillingar á sjálfvirkum áminningum tengdum útrunnum réttindum, ráðningarmarkingu og tegund ráðningar
 • Stofngögn fyrir menntun, réttindi og hæfni
 • Skýrslugerð í Mannauðshluta Kjarna – t.d. starfsmannavelta, afmælislistar og önnur tölfræði tengd mannauðsmálum.

 

Skráning á námskeið verður auglýst síðar

Launahringurinn frá A-Ö

Dagur: Miðvikudagur 15.nóvember kl. 10:00 -15:00

Leiðbeinandi: Þorgerður Guðný Guðmundsdóttir

Staður: Promennt, Skeifunni 11b

Fyrir hverja: Fyrir launafulltrúa sem eru að stíga sín fyrstu skref í Kjarna, eða vilja rifja upp grunninn.

Verð:  30.000 kr. með hádegismat

Lýsing: Á námskeiðinu verður farið í eftirfarandi aðgerðir í launahluta kerfisins.

 • Launavinnsla í Kjarna, byrjað á byrjuninni = Stofna útborgun 🙂
 • Aldurshækkanir
 • Persónubundar launahækkanir
 • Afturvirkar leiðréttingar launa
 • Innlestur og handskráningar
 • Uppgjör starfsmanns við starfslok
 • Afstemmingar
 • Eftirvinnsla launa

 

Skráning á námskeið verður auglýst síðar

Vorönn 2018

Launamiðar – Áramótavinnslur

Dagur: Miðvikudagur 10.janúar 2018 kl. 9:00-12:00

Leiðbeinandi: Hólmfríður Pálsdóttir

Staður: Promennt, Skeifunni 11b

Fyrir hverja: Fyrir launafulltrúa

Verð: 25.000 kr.

Lýsing: Á námskeiðin verður farið í eftirfarandi atriði:

 • Uppsetning launamiða
 • Launamiðar útbúnir
 • Afstemming launamiða
 • Launamiðar og bókhald
 • Launaframtal

Hafðu samband

Smelltu á okkur tölvupósti og við höfum samband.

Sending

Log in with your credentials

Forgot your details?