Markmið Applicon er að veita viðskiptavinum sínum ávallt framúrskarandi þjónustu

Stefna Applicon og Nýherjasamstæðunnar er að vera leiðandi þjónustufyrirtæki í ráðgjöf, hugbúnaðarþróun og rekstri upplýsingatæknikerfa sem skarar fram úr samkeppnisaðilum í gæðum þjónustunnar.

Hlutverk Applicon og Nýherjasamstæðunnar felur í sér að auðvelda viðskiptavinum að ná betri árangri í rekstri sínum með aðstoð upplýsingatækni, sérþekkingu starfsfólks og framúrskarandi þjónustu.

Lögð er áhersla á að viðskiptavinir upplifi:

  • lausnadrifið, útsjónarsamt og snjallt starfsfólk sem býr yfir ríkri þjónustulund.

  • að starfsfólk sýni frumkvæði í að bjóða hagkvæmar lausnir sem uppfylli þarfir viðskiptavina.

  • hnökralausa þjónustu þar sem stuðst er við fyrsta flokks ferla, verklag og UT kerfi.

Hafðu samband

Smelltu á okkur tölvupósti og við höfum samband.

Sending

Log in with your credentials

Forgot your details?