Erum við að leita að þér?

Applicon býður upp á starfsumhverfi sem byggir á liprum samskiptum, miðlun þekkingar og góðum starfsanda. Við viljum einstaklinga sem veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu og hafa áhuga á að takast á við framtíðina af fagdirfsku.

Applicon á Íslandi samanstendur af rúmlega 50 sérfræðingum með fjölbreytta þekkingu og bakgrunn. Þeir eru m.a. menntaðir á sviði viðskiptafræði, verkfræði, tölvunarfræði og heimspeki. Þeir hafa áhuga á öllu milli himins og jarðar, allt frá íþróttum og útivist yfir í norskt dauðarokk og eldamennsku.
Við veitum framúrskarandi þjónustu sem er löguð að þörfum hvers viðskiptavinar og förum fram úr væntingum með frumkvæði að nýjum og hagkvæmari lausnum.

Laus störf hjá Applicon

Sendu okkur atvinnuumsókn.
Gott er að hafa eftirfarandi gögn tiltæk áður en umsóknarferlið hefst:
  • Ferilskrá (náms- og starfsferill)
  • Kynningarbréf
  • Nafn og símanúmer umsagnaraðila

Hafðu samband

Smelltu á okkur tölvupósti og við höfum samband.

Sending

Log in with your credentials

Forgot your details?