Applicon á Íslandi sérhæfir sig í ráðgjöf, þjónustu og þróun viðskiptahugbúnaðar

Fyrirtækið hefur þróað fjölmarga lausnir fyrir einstaka atvinnugreinar, s.s. sveitarfélög, sjávarútvegsfyrirtæki, fjármálafyrirtæki, orkufyrirtæki og á sviði launa- og mannauðslausna. Applicon á sér systurfyrirtæki í Svíþjóð og vinna fyrirtækin í nánu samstarfi.  Applicon fyrirtækin eru í eigu Nýherja.

Applicon á Íslandi þjónar nokkur af öflugustu fyrirtækjum landsins, sem treysta á okkar ráðgjöf og lausnir. Okkar verkefni er einfalt – að hjálpa viðskiptavinum okkar að ná betri árangri. Við aðstoðum þau við að að greina og bregðast við breytingum í umhverfi sínu og nýtum okkur tækniframfarir við að bæta verkferla og ná fram hagkvæmni í rekstri og betri yfirsýn til ákvarðanatöku.

Markmið Applicon er að vera áfram leiðandi fyrirtæki á sviði sölu og þjónustu viðskiptahugbúnaðar á Íslandi og fyrirmyndar vinnustaður fyrir öflugan hóp ráðgjafa og sérfræðinga.

Ingimar Guðjón Bjarnason
Framkvæmdastjóri Applicon á Íslandi

Hafðu samband

Smelltu á okkur tölvupósti og við höfum samband.

Sending

Log in with your credentials

Forgot your details?