Skip to main content
Applicon lausnir

Applicon lausnir

Applicon lausnir eru staðlaðar viðskiptalausnir, sérsniðnar að íslenskum aðstæðum. Þróun þeirra byggir á yfir 10 ára reynslu af samstarfi með viðskiptavinum fyrirtækisins sem margir hverjir eru meðal öflugustu fyrirtækja landsins.

Nánari upplýsingar um Lausnir
Vigor lausnir

Vigor lausnir

Vigor Viðskiptahugbúnaður er íslenskur hugbúnaður ætlaður meðalstórum og stærri fyrirtækjum. Kerfið er mjög notendavænt og auðvelt er að aðlaga það að sérstökum þörfum og kröfum notenda og tengja það öðrum hugbúnaði. Vigor kerfið getur hvort heldur notast sem heildstæð lausn eða sem einstakar sjálfstæðar einingar

Nánari upplýsingar um Vigor lausnir
Applicon

Applicon

Applicon á Íslandi sérhæfir sig í innleiðingu, ráðgjöf, þjónustu og þróun á lausnum fyrir SAP-, Vigor-, og Microsoft hugbúnað. Okkar hlutverk er að efla viðskiptavini til að ná markmiðum sínum með stöðluðum en sveigjanlegum viðskiptahugbúnaði, faglegri ráðgjöf og þjónustu.

Nánari upplýsingar um Applicon

Með heiminn í höndum sér - Morgunverðarfundur

Með heiminn í höndum sér - Morgunverðarfundur

Þann 9. apríl næstkomandi verður haldinn morgunverðarfundur hjá okkur í Borgartúni 37 undir yfirskriftinni "Með heiminn í höndum sér". Þar munu sérfærðingar frá Applicon, Nýherja og TM Software fjalla um heim snjalllausna útfrá nokkrum sjónarhornum.

Bakland Vigor Vistunar styrkt enn fremur

Applicon – Vigor lausnir hafa fjárfest í glænýjum öflugum IBM Power 7 þjóni. Vélin er nú þegar uppsett og keyrandi og þjónar nú þegar þeim fjölmörgu viðskiptavini sem eru í Vigor Vistun.

Fleiri fréttir

Þjónustuvefur

Markmið Applicon er að veita ávallt framúrskarandi þjónustu. Þjónustuborð Applicon tryggir örugga móttöku, flokkun og skráningu þjónustubeiðna. Ráðgjafar Applicon fylgja málum eftir og gæta þess að beiðnum sé sinnt innan tímamarka.

Þjónustuvefur

Viðskiptavinir

Nyherji logo customerLandsbankinnPósturinnLogo Lysing in jpeg format. In a box for the frontpageLogo Islandsbanki in jpeg format. Put in a box for the frontpageLogo Akureyri -FrontpageLogo Samherji in jpeg format -frontpage-Logo Samskip in jpeg format-FrontpageLogo Síminn in jpeg format -Frontpage-Logo Sjóvá in jpeg format -Frontpage-Logo skeljungur in jpeg format -frontpage-Logo Kópavogsbær in jpeg format -Frontpage-Actavis newVIS
Þú ert hér: